Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Drengurinn
Drengurinn Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 64 stig

Re: MSN Messenger 6 .0

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ástæðan fyrir því að ég kallaði þig ótrúlega vitlausa var þessi “hmm ég er kannski ótrúlega vitlaus, en hver er eiginlega munurinn á msn plús og venjulegu msni? Ég er með plúsinn og ég finn bara engann mun á þessu.” og ég sagði bara kannski. en mín skoðun er þó að þeir sem kunni lítið í tölvun lifi í fortíðinni því að framtíðin og já líka nútíðin snúast um tölvur og mér finnst bara lame hvað fólk hefur mikið á móti tölvu“nördum”

Re: T.A.T.U

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég skal taka undir það að T.a.T.u. séu fínar með lögin þarna Not gonna get us og allt the thins she shaid, okay ég játa það en þetta eurovison lag þeirra OJJJ, þetta var með verstu lögunum í allri keppninni, en þær hefðu getað unnið þetta væru þær bara ekki svona miklar prímadonnur.

Re: Allt búið!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
reyndar en hún er samt 2var á ári

Re: Gísli Marteinn

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
í alvöru talað. Gísli eyðilaggði keppnina. Hann talaði oní kynnana, t.d. voru þau að segja brandara þá kemur hann “Já, ég hef heyrt þennan brandarar og hann er bara ekkert fyndinn” en samt sprakk salurinn síðan þegar eitthvað land var að gefa stig þá var hann að tala á fullu “já, koma” eða “gefa okkur stig” og mar heyrði ekkert sem þau sögðu. BURTU MEÐ GÍSLA MARTEIN

Re: Allt búið!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
vil bara láta þig vita af því að á næsta ári á að breyta keppninni og þá verður hún 2var á ári.

Re: MSN Messenger 6 .0

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
svo virðist vera að þú sért ótrúlega vitlaus eða ógeðslega latur, þar sem mar þarf að skoða aðeins plus til að nota það sem það bíður uppá. Nú segi ég við þig að prófa að gera þetta /sevil þar sem þú ert með msn plus og passaðu að þú sért örugglega með Plus 2 eða 2.1 og já þetta leyfir svo mikið sem er ekki hægt í MSN venjulegu. T.d. geturru fjarlægt auglýsingunna þarna niðri, læst msn-inu, haft boss protection og verið með auto message svo að þegar þú ert upptekinn og lætur þig á away lætur...

Re: Eurovision

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þetta er ekki há upphæð miðað við hvað ríkið er að eyða í allan fjanda. Bara útgjöld Alþingismanna eru svona hjá. Ég gæti komið með frekari sannanir en þá myndi Pabbi drepa mig (Hann er ríkisstarfsmaður og þessar sannanir eru það sem hann hefur sagt mér í trúnaði) svo að slappiði bara af þetta er ekki dýrt, þetta eru bara fjandans pólitíkusarnir.<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Outsider inc.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
1. við vorum að byrja og erum aðeins 2 sem stendur en vonum að fá fleirri á næstu dögum. 2. Sem stendur erum við á Bantam skipum en ég ætla að kaupa mér Badger Mark II bara á næstu dögum. 3. Fólk ræður því alveg sjálft, það er velkomið til okkar ef það vill<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Outsider inc.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
og já við erum með irc rásina #Outsider fyrir þá sem vilja vita það<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Bannaður af #Iceland útaf einhverjum fávita

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hvað hét þessi irc notandi?<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: WTF !!!

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 6 mánuðum
af því að núna er búið að stækka serverinn í 1000 en núna er ekkert gaman að spila leikinn þó að þú náir að komast inn. Það er allt í rusli<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Slæm keppni, með verri lögum

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Botnleðju lagið var miklu betra ég játa það. En það er ekki í Eurovision takti sem hefur verið settur seinustu árin svo að ég held að ef Botnleðja færi þá myndu þeir grúttapa

Re: Smá nöldur um huga

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
það kemur ekki af öllum áhugamálum hérna inn. Brandarar koma t.d. ekki á forsíðuna Bara varð að tjá mig :><br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Myndir á kasmír!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þú lætur myndirnar uppá´einhvern server sem þu hefur aðgang að Segjum að Serverinn heiti http://www.betaz.com þá´býrðu til möppu sem heitir Images og lætur allar myndirnar inní´hana Síðan ferðu á Kasmír og gerir insert Image og slóðin yrði þá http://www.betaz.com/Images/nafnámynd.jpg eða gif<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Þráðlaus mús

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég reddaði þessu. sendirinn er sko á stærð við USB minniskort og fer bara beint í USB rauf engar snúrur eða neitt en það fylgdi með 5cm framlengingarsnúra til að geta krækt þessu fram fyrir kassann, og ég notaði hana og þá virkaði þetta ekki sjitt, þegar ég prófaði að fjarlægja snúruna þá virkaði þetta allt saman fínt<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Frjósandi tölvur

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
tala þú fyrir sjálfan þig, ég þekki helling af huga gúrúum sem nota ME. það er nú aðallega útaf því að þeir kunna ekkert á tölvur og halda að það eyðileggi hana að skipta um stýrikerfi en það er annað mál<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Gripinn við framhjáhald. (copy/paste enska)

í Húmor fyrir 21 árum, 7 mánuðum
hann verður skrera drjólann af til að komast út úr bílskúrnum

Re: djöfulsins bull...

í Skátar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
vil ég segja það að skátar mega vera skátar í friði fyrir mér og vil ég ekki trufla það. þessi korkur var aðeins sendur inní gríni því að mig langaði til að sjá viðbrögðin hjá ykkur og þú ættir að skilja það.<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: DL lögum

í Hugi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég notaði bara WinMX þó að það væri hundleiðinlegt<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: DL lögum

í Hugi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
alveg sammála þér Steiny þegar mar notaði Kazaa talvan fylltist svo af gator drasli og alls konar aukaforritum að það var ekki fyndið. Og síðan tekur viku að dl einu lagi á Kazaa því að DL hraðinn er alltaf 0.0001 kb/sec<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Nicolas Cage

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
þau eru skilin allaveganna fyrir svona 3 mánuðum síðan eða meira

Re: Verstu myndir sögunnar

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég hef ekki séð allar þessar myndir en ég get fullyrt það að Freddy Got Fingered er ekki léleg mynd. ( eða jú ) en hún átti líka að vera það, það er það sem er svona fyndið við hana og The Master of Disguise er kannski ekki snilld en hún á alls ekki heima á þessum lista

Re: Dreamcatcher

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég hef ekki séð myndina en vil benda þér á það gunnisj að ef þeir myndu sleppa Dudditz og mr.Gray þá væri þetta ekki upp úr bókinni því að þetta eru stórar persónur í bókinni.

Re: Bandaríkja Bush - Olía og kúgun

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“…þessum málum Íraka því Bandaríkin er eina þjóðin í öllum heiminum sem hefur sprengt kjarnorkusprengju, og það skal tekið fram að það var ekki í stríði…” þarna ertu dálítið að skjóta þig í fótinn því að segja að þetta hafi ekki verið gert í stríði er bara bull. Þetta var gert í stæstu styrjöld í mannkynssögunni margar milljónir dóu og eignatap var gífurlegt.

Re: Pottþétt 31 auglýsingin

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
svona er þetta bara með allar auglýsingar. bjórauglýsingin þarna þar sem gaurarnir 2 eru að tala um að Ísland hafi næstum unnið Frakkana og solls þetta gæti alveg verið auglýsing fyrir nýjan bíl eða eitthvað<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok