Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Drengurinn
Drengurinn Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 64 stig

Re: Microsoft varar starfsmenn sína við IBM-Linux

í Linux fyrir 21 árum, 5 mánuðum
það að koma með hugmyndir og skipa fyrir er mikilvægur partur af þróun. Því að ef enginn hugmynd kemur er ekkert til að skrifa kóða um og ef það er enginn til að reka fólkið áfram myndi ekkert gerast

Re: Afhverju er ekki gert meira fyrir MOH:AA!!!

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ég veit að ég er að svara þér doldið seint en varðandi kork þinn sem þú sendir inná leiki um mohaa og þú bendir á að þetta sé meira að segja vitlaust stafsett hjá þér sem er rétt hjá þér þá vil ég benda þér á að þú gerðir líka villu Ég segi bara áfram “meddal”!!! það er Medal of honor ekki meddal<br><br><u><b>Hugi=Drengurinn Battlefield=^Icarus EvE=Icarus100</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a> <a href="http://vefir.mullog.com/icarus/index.htm">Heimasíðan mín</a

Re: Spam er ógeð!

í Netið fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Spam er lang ódýrasta dreifinarleiðin. Fyrirtækin þurfa að selja u.þ.b. 2 vörur til að standa undir kostnaði við Spam.

Re: Microsoft varar starfsmenn sína við IBM-Linux

í Linux fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þó að Bill Gates sé ekki lengur forstjóri Microsoft þá þýðir það ekki að hann ráði ekki neinu. Því að í stórum fyrirtækjum eins og Microsoft þá er formaður og stjórnar hann nefnd sem stjórnar í raun öllu. S.s. þá þýðir það að forstjórar eru bara eins og forseti Íslands = Bara til sýnis en ráða í raun ekki neinu. “….eitt af því óteljandi sem Gates og félagar eru að gera.” á ég að útskýra þetta fyrir þér. Microsoft er allaveganna núna fyrirtæki sem Bill Gates á meirihluta í og því má kalla það...

Re: Microsoft varar starfsmenn sína við IBM-Linux

í Linux fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ég er alls ekki sammála þér Mér finnst að Microsoft þó að þeir rokki ekki þá sukka þeir alls ekki, þetta er helvíti gott stýrikerfi og ef þið ætlið að hann stýrikerfi sem er með jafn mikið af möguleikum og Windows og auðvelt að nota þá held ég að það verði erfitt að gera það “stabílla” en Windows. Það sem er að fara í taugarnar á mér er að fólk er að segja að Linux þurfi minna af vinnsluminni og sé “stabílla” en Windows. Það er nefnilega búið að taka það alveg úr samhengi. Windows er miklu...

Re: Vafrar

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þú getur líka fengið báða vafrana hér á huga en linkarnir eru Opera án Java http://static.hugi.is/forrit/opera/ow32enen711.ex e Opera með Java http://static.hugi.is/forrit/opera/ow32enen711j.e xe Mozilla http://static.hugi.is/forrit/mozilla/1.3 / Og persónulega finnst mér Opera vera bestur en ég nota IE þó inná milli fyrir síður sem virka ekki almennilega í Opera

Re: Ef herinn fer frá Keflavík.....

í Flug fyrir 21 árum, 5 mánuðum
vá, hefurðu komið þarna inn. Þetta gæti ekki orðið flugstöð nema allir veggir yrðu rifnir niður og byggt aftur upp og það yrði ekkert ódýrara en að byggja nýja flugstöð

Re: Það sem mér finnst um friends meðlimina.

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
finnst þér Ross leiðinlegur af því að hann er nörd. ég meina hugsaðu þér hvernig þættirnir væru ef allir væru fullkomnir, og ætlar þú að halda því fram að Rachel sé ekki ljóska dauðans

Re: Ef herinn fer frá Keflavík.....

í Flug fyrir 21 árum, 5 mánuðum
reykjavíkurflugvöllur en mun minni en keflavíkurflugvöllur + að þá þyrfti að byggja nýja flugstöð, og það er nú ekkert sérstaklega ódýrt

Re: Ef herinn fer frá Keflavík.....

í Flug fyrir 21 árum, 5 mánuðum
það er líka verið að breikka reykjanesbrautina, myndir þú ekki segja að það væri rótækt í samgöngum á milli keflavíkur og reykjavíku

Re: Tölvutækni í kvikmyndum

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 5 mánuðum
það kostar ekkert svo mikið að henda upp hraðbraut í tölvu.

Re: Lenging skólaárs

í Skóli fyrir 21 árum, 5 mánuðum
rétt hjá lhq. Segðu mér hvernig þú ætlar að sjá að ríkið spari pening. Hérna eru mín rök fyrir því að ríkið TAPI pening á þessu 1. það að borga bækur og með fólki í skóla kostar slatta mikið af pening, þetta eru engar smá upphæðir sem þú ert að tala um. 2. Styttir skólann um 2 ár en lengir hvert skólaár um einn og hálfan mánuð. Það eru 9 skólamánuðir á ári. 1 og hálfur sinnum 13 ár er meira en 9 mánuðir(reikna aðeins) 3. ef þeir myndu fara að borga með ertu að tala um einhverjar smá upphæðir...

Re: Kryptonite Inc.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
málið er það að það er langþægilegast fyrir meðlimi okkar að vera Caldari race þar sem við framleiðum Caldari skip, uppá það að það þurfi ekki að kaupa sér skill. Og það ættu allir sem eru íslendingar og hafa ekki slæmt orðspor á sér að fá inngöngu.<br><br><u><b>Hugi=Drengurinn Battlefield=^Icarus EvE=Icarus100</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a> <a href="http://vefir.mullog.com/icarus/index.htm">Heimasíðan mín</a

Re: Lenging skólaárs

í Skóli fyrir 21 árum, 5 mánuðum
eins og ég sagði líka þá myndi ríkið aldrei borga þetta, og sérstaklega ekki láta fólk fá pening, og bílprófið kostar sumarlaunin í unglingavinnunni og síðan þarf fólk líka eyðslupening til að kaupa sér föt eða skreppa á djammið.

Re: IMPETUS INC.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
mér finnst þetta alveg djöfulsins rugl, ég sendi inn grein hingað um nýtt corp sem heitir Kryptonite, sú grein var flutt á kork og þetta er samþykkt

Re: Banda lag Íslendinga í Eve

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Runnaferðir, massi, raid allt íslensk corp líka helling af öðrum t.d. Kryptonite, Oz inc. og Goat inc. <br><br><u><b>Hugi=Drengurinn Battlefield=^Icarus EvE=Icarus100</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a> <a href="http://vefir.mullog.com/icarus/index.htm">Heimasíðan mín</a

Re: Tölvutækni í kvikmyndum

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þú varst að benda á hraðbrautina

Re: Lenging skólaárs

í Skóli fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ríkið myndi aldrei borga fólki fyrir að vera í skóla. og það að lengja skólaárið og stytta sumarið þar sem fólk er atvinnulaust, það er bara það mesta crap sem ég hef heyrt. ég er núna að klára 10.bekk og ég tek undir það með hinum að það er ekkert gert seinustu dagana, en reyndar voru kennararnir bara með heimsku, seinustu dagana fundu þeir einhverjar krossgátur og vorum bara að horfa á myndir síðan var vika í próf og þá hentu þeir allri upprifjuninni á okkur í einu. og t.d. ég þarf að...

Re: Runnaferðir eða massi??

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þú átt að joina Kryptonite inc. Og núna ætla ég að lesa upp ástæðurnar 1. Við erum 5 og þetta er því persónulegra og skemmtilegra 2. Sem stendur eru 3 góðir gaurir og 2 n00bar í corpionu og við eigum von á 2 n00bum innan tíðar í viðbót 3. Við höfum hjálpað öllum okkar meðlimum að útvega það sem þeir vilja ef það er innan skynsamlegra marka. T.d. nýtt skip, aukahlutir, skills eða eitthvað álíka.<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Corps og Pirates.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
já, ég er alveg til í þetta en hve hátt var Security Level þegar pirates réðust á þennan vin þinn ?<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Outsider inc.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Corpið Outsider hefur verið lýst gjaldþrota þar sem meðlimir þess gengu til liðs við corpið Kryptonite, en meira mun koma um það síðar<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Viðvörun til corps.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Vegeta er líka þjófur og er kominn með Bounty á sér og er núna ríkur á því að selja stolnar vörur. Stal minerals frá corpi fyrir 5 millur<br><br><u><b>Drengurinn - ^Icarus</b></u> <a href=“mailto:icarus755@hotmail.com”>E-Mail</a

Re: Tölvutækni í kvikmyndum

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 5 mánuðum
hann var að benda á tæknibrellurnar ekki bara þann pening sem kostar að framleiða myndina

Re: Algjör bylting !

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
nei, reyndar er það mun stærri hluti, en tek undir það hjá þér að þetta er í vinnslu og óþarfi að gagnrýna þetta.

Re: Þegar hún Kókó týndist í spaghettíinu......

í Fuglar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hver samþykkir svona sora, ég meina hverjum er ekki skítsama hvort að fuglinn þinn týndist í spaghettínu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok