Vá, ef þú spyrð svona, þá áttu ekki skilið að fá svarið. En, þú ert með örgjörva, þú veist í tölvum, hann er t.d. 3,2 Ghz. Hann er settur saman úr Multiplier (ætla ekki að útskyra meira)segjum 16X, og síðan ertu með FSB (ætla ekki að útskýra meira( sem er 200 MHZ), þannig að þú ert með örgjörva sem er 16X200=3,2 MHZ, ef þú værir með retail örgjörva sem væri 3,4 þá væru góðar líkur á að hann væri 17X200. En þegar þú yfirklukkar þá ertu að hækka annað hvort FSB (oft bara hægt að hækka um 40-50...