Hljómar eins og og ofhitnaður örgjörvi :-), nei athugaðu hvort það sé mikið ryk í kælingunni fyrir örgjörvan, ég ef séð það mikið ryk að það er löngu hætt að blása í gegnum kæinguna, og þannig hækkar hitinn. Einnig geturu athugað hvort kælingin hafi losnað eilítið, kannski við flutning, og þá þarftu bara að taka hana af, hreinsa gamla gummsið, og setja hann á aftur. Bendi á þessa síðu sem góð kennsla í að setja hitaleiðandi lím á milli örgjörva og kælingar:...