Settiru CPU-viftuna sjálfur á? Hvað er hitastigið að sýna hjá þér, þótt það sé að sýna það vitlaust? Prófaðu eitt, náðu í forritið Prime95 og CPU-Burn-in, og líka PCmark04. Náðu líka í ThrottleWatch. Finnur þetta allt með Google. Throttlewatch athugar hvort örgjörvinn er að hægja á sér vegna hita, en ef hann fer yfir einhvern ákveðinn hita, slekkur tölvan á sér. Settu Prime95, CPU burn-in og Pcmark í gana á sama tíma og hafðu Throttlewatch opið líka, Láttu þetta ganga í svoan 40 mín og...