haha ég hef lent í því að fólk hélt að ég hlustaði á funk eða eitthvað og svo síðar missir andlitið yfir að ég hlusti á t.d Dimmu borgir, Finntroll,Nightwish og Sepultura svo eitthvað sé nefnt. Ég hlusta á allan fjandann, metalcore í Death metal en mér finnst fólk ætti að kynna sér stefnunar áður maður er kallaður emo. Ég meina ég er að kynna mér aðra tónlist þótt ég fýla hana ekki:P. Það er asnalegt að hata hlut útaf það tilheyrir ákveðnri stefnu sem þú ert á móti, þannig séð er þetta...