ég dreymdi að ég var í aftursæti og ekki með belti, bíllinn klessir á eitthvern annan bíl og ég skýst út um fram rúðuna og ég “fann fyrir” hvernig ég rúllaðist eftir jörðinni og hvernig beinin brotnuðu, eftir að allt varð svart þá vaknaði ég, ég var nokkuð rólegur miðað við svona nasty draum.