Barnaefnið ykkar? Múmínálfarnir! Teiknimynd? Múmínsnáðinn og vinir hans: Halastjarnan. Bók? Vetrarundur í Múmíndal (þykka bókin) Geisladiskur? Örugglega einhver Múmínálfa hljóðdiskur, annars var ég endalaust að hlusta á Bubba Morteins diskinn með trúðamyndinni og Sónötu sem var hljómsveit með bróður mínum, Jónsa og Einari úr Svörtum fötum og einhverjum fleirum… Bætt við 21. febrúar 2007 - 21:25 Ég BTW dansaði við alla tónlistina, fór alltaf í svona hálfgerða kollhnísa ^^