Já það er rétt. Bara ein kona og einn karl sem talsettu, man ekki hvað þau heita. Konan talaði fyrir Múmínsnáðann, Snorkstelpuna, Múmínmömmu og Míu litlu, karlinn talaði fyrir Snúð, Múmínpabba, Snabba, Snorkinn o.fl. Hver einasta persóna með mismunandi og flotta rödd! Skildi ekki hvernig þau fóru að því :O Í myndinni var talsetningin ekki góð :S Múmínsnáðinn dimmraddaður og Snabbi með venjulega rödd… Elska Íslensku talsetninguna!