Ég er að lesa Anansi Boy eftir Neil Gaiman, Thud eftir Terry Pratchett (reyndar búinn með hana áður) og Abarat eftir Clive Barker. Neil Gaiman og Terry Pratchett eru náttúrulega báðir algjörir snillingar, ætla að lesa bókina sem þeir skrifuðu saman næst, Good Omens.