Það sem ég er að meina er að orðið “aðdáandi” tapar meiningunni þegar fólk fer að nota það svona. Þú ert ekki aðdáandi haturs þíns á mánudögum Þú ert ekki aðdáandi þess að Skúli raki á sig hanakamb Þess vegna er ég nokkuð sáttur við þessa breytingu, merkingarlega meikar það (aðeins) meira sense.