Já, þessi Smellur gekk ekki sem best fyrir sig, enda í NÝJU húsnæði, hafa aldrei verið þar áður. Vegna vandræðisins á föstudagskvöldið þá var það Val að kenna, því svo virðist sem rafmagns aðaltengið or sum var vitlaust stillt, sendi of mikið rafmagn hingað og þangað, og of lítið á suma staði. Varðandi húsnæðið. Þeir vildu að 3 væru á 1 borði!! Það er ómögulegt nema að amk. 1 sé með flatan skjá, þannig reddaðist það á sumum borðunum. Raðirnar voru stundum svo nálægt þeirri næstu að mar gat...