Ok, ég get sagt ykkur eitt. Mín fjölskylda hefur alltaf haft alvöru jólatré, vegna þeirrar skemmtunar við að ná í það! Við förum s.s. einhverja helgina í desember ásamt vinafólki foreldra minna, í sumarbústað í Skorradal. Þar er haft það gott, en svo er farið í skógahöggsferð. Skógrækt Ríkissins hefur nefnilega stórt svæði þarna af jólatrjám. Þú ferð í afgreiðsluna hjá þeim, færð exi, svo helduru bara af stað í leit að hinu rétta jólatréi. Stundum er það bara alls ekkert auðvelt, en þess...