Úff, skilaboðahólfið fyllist alltaf af “Grein eða greinarsvari svarað” skilaboðum þegar maður tekur þátt í svona álíka heimskulegum umræðum. Ég held ég segi þetta bara gott hér, enda býst ég ekki við neinu nýju frá þér í bili Fan. Svo pælir maður, er þetta þess virði að fara svo og ýta alloft á “Eyða” í skilaboðahólfinu, þar sem þetta eru allt svör frá hálfvitanum Fan.