hefuru ekkert fylgst með fréttum Bobo1, þetta fólk sem þú heldur að það sé verið að frelsa er annað hvort liggjandi sært á sjúkrahúsi, eða dáið. Er það þessi mikla frelsun, að missa annan fótinn eða dauði? Það er alveg rétt að Saddam er einn af verstu einræðisherrum okkar tíma, en það réttlætir ekki áras bandaríkjamanna á óbreytta borgara í landi Saddams, þótt þeir reyni að ráðast bara á Saddam sjálfan og skaða engan annan.