ég kallaði þá flón, fyrir að telja mig hafa samið þennan söng. Og varðandi seinni tilvitnun þína, þá var það mótsvar mitt við svari “7oom”, sem mælti: <i>“Þetta er rétt hjá þér DrEvil, hvað var ég að hugsa að halda að Samfylkingarmaður gæti gert eitthvað sjálfstætt og án aðstoðar…”</i>. Hefðiru lesið póstinn ásamt öllum hans mótsvörum, hefðiru séð mín svör í rétta samhenginu, en það reyndist víst of erfitt fyrir þig. Svo ég var ekki að gera lítið úr einum né neinum, hins vegar þykir mér það...