Það eru til 2 aðferðir sem eru notaðar í HÍ. Hér kemur sú fyrri: <b>Nafn höfundar, útgáfuár, nafn bókar, útgáfustaður, útgáfufyrirtæki.</b> <b>Dæmi:</b> - Bengt Ake Hager, 1995, <i><b>Samferða um söguna</b></i>, Reykjavík, Mál og menning. - Svo er það seinni aðferðin: <b>Nafn höfundar: heiti bókar, útgáfufyrirtæki, útgáfustaður, útgáfuár.</b> <b>Dæmi:</b> - Bengt Ake Hager: <b><i>Samferða um söguna</b></i>, Mál og menning, Reykjavík, 1995. - Þar hefuru það, og ég legg til að þú prentir þetta...