Hvernig væri nú bara að fara að viðurkenna að peace4all er bara tilbúinn persóna eins og Ali G. Þetta er nú þegar orðið lengsta gabb í sögu huga.is þannig þú getur alveg farið að hætta þessu. Reyndar er alveg óendanlega fyndið hvað þú pirrar fólk mikið þeð þessum rökum að Ísraelar eiga landið útaf biblíunni. Típan sem þú skapaðir er alveg æðisleg…er bara fastur á sinum rökum og lætur sem hann heyrir ekki önnur betri rök. Þú færð 9,5/10