Þótt að ég er forfallinn stuðningsmaður ítalska boltans hefði ég viljað sjá Liverpool áfram svo eitthvað ítalsk lið gæti rústað þeim. Málið með Inter að þeir hafa brjálað lið en vantar stöðuleika. Ég mundi t.d. aldrei veðja á þá ef þeir væru að spila útileik. Man Utd og juve….úff. Þetta verður slagur aldarinn ar. Juve féll úr kepnni 99 eftir að man unnu þá heima. Roma er heimskasta lið í heimi( kannski á eftir Real madrid). keypti Batistuta á einhverja 3.000.000.000,00kr 32 ára gamlan og svo...