Það eru nú ekki miklar líkur á að ég fari að uppfæra eitthvað á þessu móbói, það gamalt. Stefnan er sett á AM2 móðurborð, 3800 örra til að halda niðri kostnaði, DDR2 minni og jafnvel eitt stikki 7950 GX2. Fer eftir því hversu mikið maður á eftir af monníngum eftir kaup sumarsins. Þá er maður kominn með dúndur tölvu fyrir ekkert svaðalegan pening og á möguleika á að uppfæra örran í góðan tíma eftirá. Samt leiðinlegt að þurfa að kaupa allt þetta bara vegna þessa að maður getur ekki tekið neitt...