Ég er ekki viss um að ríkið sé að styrkja íþróttafélög fyrir húsnæði eða þess háttar, og ég er næstum því öruggur á því að það sktyrkir ekki mótahald, ríkið á ekkert að vera að því. Ríkið á að fjármagna rekstur sambanda s.s. fótbolta, handbolta og körfuboltasambandið. Hinsvegar eiga félögin að fá peninga frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og iðkendum. Stofnun B.S.Í. að hjálpa í því sambandi og meiri peningar ættu að koma inn bara til þess að eyða í uppbyggingu BMX samfélagsins. Þegar það er...