Ef þú ert eitthvað að leita að keppni sem gengur út á gæði myndarinnar þá er til áhugamál sem heitir Grafísk vinnsla og einnig annað áhugamál sem heitir Ljósmyndun. Ég skil svo fullkomlega að fólk sé ekki að dæma myndina út fá gæðum helur því sem er að gerast á myndinni, þetta er nú einusinni áhugamál um jaðarsport.
Þú veist að það er bara ein lengd af dempara sem passar í hvert stell, þú átt hvorki að setja stærri eða minni dempara í stellið, bara akkúrat rétta stærð.
Vefstjórinn þarf að búa til svæðið (JReykdal minnir mig að hann heiti) og svo þar einhver stjórnandinn á áhugamálinu að vera með fasta ip tölu til að hann fái leyfi fyrir því að komast inn og geta uploadað á video kubbinn. Jaðarsport er ekkert eitt um að fá ekki video kubb, það eru þónokkur áhugamál sem eru líka að byðja um þetta og þeir sem þegar eru komnir með kubbinn hafa þurft að suða lengi, mjög lengi.
Bender er nú ekkert einn um það að detta við að læra að gera backflip, Hvert einasta video sem ég hef séð af gaurum að reyna að gera backflip í fyrsta skipti er svona.
Ég held að maður verði ekki vonsvikinn af Stinky hvaða árgerð sem það er. Síðan með stærðina þá valdi ég medium af því að ég er medium maður, en einnig hafði ég lesið mér til á netinu um hvað fólki út í heimi fannst um þeirra stærð.
Í sjálfu sér er ekki mikill munur á milli 2005 og 2007 ef horft er bara á fjöðrunina en hönnunin á hjólinu er aðeins öðruvísi. Þeir gerðu það til að minnka standover-ið. Síðan er það nýtt á 2007 módelinu að það er komið floating afturbremsa sem kemur í veg fyrir breakjack en það er þegar bremsan hefur áhrif á fjöðrunina. Þetta var ekki stórt vandamál fyrir en samt gaman að það sé búið að losna við þetta. Síðan minnir mig að þeir séu með uppfærða rockerplates á 2007 frá því 2006 en þá voru...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..