Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dosatunsbraedur
Dosatunsbraedur Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 220 stig

Re: GRB

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei ég hætti við það, of erfitt að verða sér út um það (uppselt oftast) og svo fannst mér það aðeins of mikið race hjól, langaði meira í hjól sem er mitt á milli huck og race. Lítið en mjög virt fyrirtæki sem ég er að fá hjól frá (sem sagt ekki mikið í sviðsljósinu).

Re: GRB

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já mér heyrðist brekkan vera eitthvað að væla síðast þegar ég kom í heimsókn. Einhver tímasetning á hjólinu? Eða bara sjá til? Ég vill allavegana fara að fá póst sem segir að mitt sé farið af stað!

Re: GRB

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ohh mig langar svo mikið að fara að moka DJ, liggur við að ég hlaupi uppeftir með gaskút og brennara til að bræða snjóinn í burtu og byrja að moka, og hugmyndin okkar er svo mikil snilld.

Re: Fjölgun á fólki í DH/FR á AK, hvað með í RVK?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Einmitt.

Re: Fjölgun á fólki í DH/FR á AK, hvað með í RVK?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Amm ég bíst við að megnið af hugmyndavinnunni verði gerð um jólin og síðan verði farið með þetta til bæjarins í febrúar, og vera þá með alveg ákveðna braut, þrautir og annað. Getum þá líka farið í að redda styrkjum og svoleiðis drasli.

Re: aaron chase rules

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Bringuhárin hjálpa þarna mikið til við að auka kynþokka leikarans. En það er alveg rosalegt að sjá hvað hann er með þétta mottu, maður er bara með eitt og eitt strá miðað við akurinn sem hann er með.

Re: Fjölgun á fólki í DH/FR á AK, hvað með í RVK?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Skúli var eitthvað að tala um að koma seinnipartinn 20. des, annars held ég að það fari mest eftir veðri og vindum. Ég er kominn með hugmynd með að stökkva yfir bílinn, eða það er meira svona drop, eða er ég kannksi byrjaður að hugsa of stórt/hátt :S Síðan er bara málið að fara og flengja íþrótta og tómstundafulltrúan til að fá leyfi fyrir þessu, hann persónulega ætti að vera til í þetta en ég hef ekki of mikla trú á bæjarfulltrúunum.

Re: Fjölgun á fólki í DH/FR á AK, hvað með í RVK?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, townhillið er í úrfærslu, komnir með hugmynd af braut, það mun samt vera mikið hjól í henni og nóg af stigum. Síðan er eiginlega nauðsinlegt að fá eitthvað timbur til að gera einhverjar hindranir. Við förum yfir þetta yfir jólin ég Damien og þriðja hjólið, þannig að þú ættir að geta fengið smá upplýsingar um hvað við erum að hugsa þegar þú byrjar í skólanum aftur. Verðum við ekki líka að redda heyböggum til að gera brautina þrönga og meira spennandi? Það er satt að BMX er á mikilli...

Re: High Octane á dónalegu verði

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég ætla nú að vera það grófur að segja að ef þetta væri satt þá væri þetta stökk fram af húsi niður á við.

Re: MX yfir BMX yfir SK8!

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta var, jahh hvað skal segja, skondið.

Re: Bakið

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er ennþá með bakverki eftir að hafa stungið mér inn í þúfu í júní, ésss ég vinn :)

Re: Skipta um slöngu eða bæta?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hehe, gleymdi samt að hafa bóta pakka með í pöntuninni frá UK. :S

Re: Kenda Kolossal 26 x 2.6

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta eru dekk og “Nóg eftir af þeim.”

Re: jeff lenosky

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi að sýna eitt og eitt stökk í slómó en ekki öll, þá sér maður ekki hvað þarf til að geta gert þetta.

Re: Svallt wallride.

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Því miður er þetta ný búið að koma hingað inn, robbo eða streetrider voru með kork með þessu (minnir mig). Samt svo vangefið wallride!

Re: hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Minnir að hún heiti Old Town Bicycles, fann hana í gegnum konaworld.com.

Re: hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jú þau ættu að vera það, IH hefur allavegana verið að standa sig vel undanfarin ár, en þetta er náttúrulega bara budget hjól Yakasúkan. IH er að reyna með því að höfða til sem flestra með því að hjól sem eru ódýr upp í mega dýr. Eins og ég segi þá held ég að Yakasúkan sé frábært byrjendahjól, eins og Stinkyinn, en þegar maður er kominn eitthvað lengra í sportinu þá maður eftir að byrja að horfa stíft á önnur hjól (betri)hjól.

Re: hvað er góð myndavél?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Reiknaðu nú karlinn minn, það ætti nú ekki að vera mikið mál!

Re: hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
IH Yakasuka (eða eitthvað svoleiðis) er líka gott byrjenda hjól.

Re: hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Myndi mæla með að flytja inn hjólið sjálfur, mun ódýrara. Þarft bara að finna búð sem hægt er að treysta og er tilbúin til að senda til útlanda, get örugglega reddað þér maili hjá búð úti sem ég notaði þegar ég keypti hjólið mitt. Ef þú flytur það sjálfur inn þá er mun það kosta um það bil þetta: Hjól: 2000 dollarar Sending: 400 dollarar Samtals: 2400 2400*70 = 168þ krónur 168þ*1,4 = 235þ krónur Hjólið og sendingarkostnaður er 168þ kall og tollar og skattar eru 67.200 krónur, semsagt nánast...

Re: hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er satt að hjólið hans Rúnars er top of the line, en með demparann þá eru til þónokkrir í heiminum, en það er rétt að það er hætt að framleiða þá. En demparinn er algjör keppnisdempari og gerður úr carboni og krefst víst mikils viðhalds. Mæli samt með þessu hjóli bara vegna þess hver á það.

Re: Klippa: Anton - Profile, Frá: AntonioBanderas

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hehe, ok, það hefði samt verið gaman að sjá það líka :)

Re: Video klippur

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Setja myndbandið á youtube fyrst ef það er ekki þar, svo henda urlinu í Jón Pál.

Re: Klippa: Anton - Profile, Frá: AntonioBanderas

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Góð klippa, bara leiðinlegt hvað youtube eyðileggur gæðin mikið. Svo hefði verið gaman að sjá aðeins meira af þessu nose wheelee-i í lokin.

Re: hvað er góð myndavél?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fyrst þú ert til í að eyða svona miklu þá eru Canon 20d og 30d mjög góður kostur, en að vísu eru þetta keppnis vélar þannig að þú þarft að hafa fyrir því að taka myndir og hafa hana með þér, þetta er ekki myndavél sem þú ert með í bakpokanum á meðan þú ert eitthvað að fíflast. Ég myndi líka skoða eitthvað af þessum litlu vélum sem maður getur bara geymt í bakpokanum og dregið upp við góð tækifæri. Það eru til slatti af mjög góðum point and shoot vélum sem er mjög sniðugt ef þú ert ekki að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok