FIS, eða Fédération Internationale de Ski, er semsagt Alþjóða Skíðasambanið og FIS mót eru mót sem eru haldin eftir þeirra reglum. Aðeins er hægt að halda FIS mót í brekkum sem eru vottaðar af FIS og á hverju móti er utanaðkomandi eftirlitsmaður, svona eins og dómari í fótbolta, sem sér um að farið sé eftir reglunum. Svo eru svokallaðir FIS punktar sem er verið að berjast um á þessum mótum, og þar er gott að vera með sem fæsta punkta, og eins og ég sagði áðan þá segja þeir til um í hvaða...