Númer eitt er að nota ekki sólpalla timbur í hann, of hart timbur og á það til að springa ef það er ekki borað fyrir skrúfunni á vissum stöðum. Best er að nota burðartimbur (eða byggingartimbur, man ekki hvort það heitir) en það er mun míkra en hel sterkt. Síðan er bara að nota krossviðsplötu ofaná hann. Vorum að gera einn 140cm háan og 250cm langan pall um daginn, lítur nokkuð vel út, en hann er með litlu lippi.