Ég myndi líka kíkja á hvaða járntegund er í stellunum, ef ég man rétt þá eiga stál stell að vera mýkri en ál stell og því “þægilegra” að hjóla á þeim, en hinsvegar vegna þess að ramminn gefur aðeins eftir þá taparu smá af þeirri orku sem þú setur í pedalan í ramman. Þetta getur að vísu verið akkúrat öfugt hjá mér, langt síðan ég heyrði þetta (þ.e.a.s. að stál flexi meira en ál). En með hraðmæla þá hef ég fanta trú á þráðlausum mælum, Ég er með einn á DH hjólinu mínu og honum er sama þó ég sé...