Ég myndi fá mér skíði sem eru jafn há mér, það eykur fram og aftur ballansinn. Það er satt að lengri skíði eru stöðugri á mikilli ferð en ég er ekki sammála um að þau geti beygt jafn snökkt og styttri skíði, það fer allt eftir carvinu, og allavegana á keppniskíðum þá er hættulegt að vera með of mikið carve á of stórum skíðum. Síðan er það breyddin á skíðunum sem fá þau til að fljóta vel á snjó ekki lengdin, það er þess vegna sem bretti fljóta betur á lausum snjó. En með því að breykka skíðin...