Ok takk, vissi mest af þessu með tækin, en það er líka gott að vera með teinamælir sem mælir hversu strektir þeir eru og teinahaldara sem varnar því að það snúist uppá teinana þegar það er verið að skrúa nöfin á þá. En með gjarðastandinn er ég ekki viss, ég hélt að hann væri til þess að rétta beyglaðar felgur, en hvað veit ég?