Ertu þá að tala um á lengd? Skíði sem eru 140 cm eða styttri eru óþægilega stutt, maður þarf að vera mjög nákvæmur á fram-aftur jafnvæginu, einnig er bara léttara að missa jafnvægið hvernig sem er og það er erfitt að eiga við þau í púðri. Persónulega myndi ég fara á skíði sem eru aðeins stærri en ég, ég er 174 cm og myndi því fara á skíð sem eru 175-180 cm, annars er þetta persónubundið og stundum er kannski aðeins betra að fá sér skíði sem eru aðeins styttri en maður sjálfur. Ef þú ert...