Ég verð nú að vera leiðinlegur og segja hvað mér finnst. Í fyrsta lagi er þetta hryllilegt hjól sem hann er á, guð minn góður, og er þetta ekki frekar lítill diskur þarna að framan til þess að vera alvöru DH hjól ef það á að vera það? Í örðu lagi þá hélt ég að brautir sem eru flatar eins og í Danmörku væru erfiðari fyrir þolið þar sem maður þarf að hjóla meira? Það er allavegana mín reynsla. Og svo í þriðja lagi þetta með keppnirnar, það að keppa á Evrópumeistaramótinu er gott markmið, það...