Já ég veit ekki hvar ég átti að setja þetta en komst að þeirri niðurstöðu að þessi leikur væri, tja, rpg og ekki rpg, en eg mæli samt með honum. Freelancer heitir hann og gerist í framtíðinni. Ég rakst á hann á stóra geisladikamarkaðnum og fanns lýsingin áhugaverð og keypti mer hann. Þetta fjallar um þig, Trent, og stöðin sem þú vinnur á er sprengd og það voru ekki þessir every day bandits sem gerðu það. Heldur eitthvað annað og meira sem leikurinn gengur nokkurn veginn utá að finna út hvað...