Hvernig stendur á því að í hvert skipti sem ég ætla mér að læra undir próf, þá kem ég heim og sest við tölvuborðið, tek upp bækurnar og byrja að lesa, og ætla síðan bara “aðeins” að kíkja á huga og það endar með því að ég læra bara alls ekki rassgat. Mína einkunnir hafa lækkað alveg heví-mikið síðan í fyrra. Ég þarf að losa mig við lyklaborðið eða eitthvað, ég ætti meira að segja að vera að læra núna.