Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Aðgerðahópur gegn DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Að mínu mati er þetta ósiðlegt að ráðast svona gegn viðskiptafrelsi þeirra Þetta er ekki spurning um viðskiptafrelsi. Þetta er spurning um persónufrelsi og persónurétt. DV er búið að haga sér eins og villidýr gagnvart fullt af fólki sem margt átti það ekki skilið. Hér er um uppsafnaðan skítahaug af hálfu DV að ræða og almenningur á rétt á því að dreifing þess fyrir augum almennings verði stöðvuð allt þar til DV hefur lagt þessa svokölluðu “sannleiks” stefnu sína á hilluna og fari að hugsa...

Re: Aðgerðahópur gegn DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er nú þegar hugmyndavinna í gangi þannig að það verður vonandi eitthvað gert. Hvað það verður get ég ekkert sagt um núna en hugmyndirnar byggjast á því að kaupmenn og sjoppueigendur hugsi sig tvisvar um áður en þeir haldi áfram sölu á DV.

Re: Aðgerðahópur gegn DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
DV sinnir ekki almannaþjóustu og er þessvegna sjálfsagt að stöðva dreifingu þess einmitt til þess að þjónusta saklausan almúgan gegn árásum þessa blaðs. Hvað eiga fórnarlömb mannsins sem var ekki einu sinni búið að ákæra að gera núna?? Þau fá engu réttlæti framgengt og málið verður alddrei til lykta leitt! Mikið fleiri árásir hafa verið gerðar af DV á saklausa einstaklinga. Þetta er ekkert eitt einstakt tilfelli sem um er að ræða allt í einu núna.

Re: Aðgerðahópur gegn DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þér er semsagt sama þó að fjölmiðill valdi því að hugsanlega saklaus maður fremji sjálsmorð. Ef svo er þá eru hendur þínar jafn blóðugar og þeirra sem gefa þennan sora út.

Re: Aðgerðahópur gegn DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það les fullt af liði DV þó að fáir kaupi það. Þannig nær DV að hanga inni plús það er bara dælt í það peningum til að halda því gangandi jafnvel þó að ekki eitt einasta eintak sé selt. Þess vegna verður að stöðva dreifinguna. Þið eruð fáránlega fattlausir.

Re: Aðgerðahópur gegn DV

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er ekki nóg að sannfæra neytendur um að kaupa bara ekki hlutinn. Forsíðan blasir við þér allstaðar og þessvegna á að útrýma dreifingarmöguleikum blaðsins.

Re: Forrit sem breytir í mp3 file?

í Netið fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Velur lögin sem á að breyta –> Smellir á Advanced –> Convert selection to mp3. Þá býr tölvan til afrit af laginu en breytir því ekki. Þannig verða til 2 útgáfur og mæli með að eyða þá lögunum sem eru á röngu formati eftir að þau eru komin á mp3 skjal.

Re: DV málið

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mæli með að kíkja á þetta http://blog.central.is/adgerdir/index.php?page=news

Re: Forrit sem breytir í mp3 file?

í Netið fyrir 18 árum, 10 mánuðum
I tunes ætti að geta bjargað þér. Gerði það allavegana fyrir mig þegar mig vantaði að umbreyta í mp3 úr m4a og aac

Re: Varðandi rakaskemmdir á farsímum.

í Farsímar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Lestu fyrra innlegg mitt, þú skált bara biðja um að fá að skoða skemmdirnar. Ef þeir hafa ekkert að sýna þér þá fyrst myndi ég kvarta.

Re: Mynd á RÚV

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ósammála þeim sem stofnaði korkinn. BR er snilldarmynd! Desmond hlýtur að hafa horft á Allt í drasli eða eitthvað álíka og bara HALDIÐ að það væri rúv. feitt prik til rúv OG það er væntanleg 3ja þátta heimildamyndaflokur um Japan á miðvikudaginn. YES!! 22.40 Japan - Minningar um leyndarríki Japan: Memoirs of A Secret Empire (1:3)

Re: lag með system of a down

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Var ekki örugglega búið að segja chop suey??

Re: Nick Cave....???

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Blaðamenn á Fréttablaðinu = Hálfvitar. Senda frá sér svona kjaftæði og rugl. Svo var rugludallaskeinipappírinn DV nýlega að hrauna á Sindra Eldon hjá Grapevine af því að þeir hjá DV héldu að hann hefði skrifað umsögn um tónleika sem hann var ekkert á!!! Þeir ættu frekar að skella þessu Fréttablaðskjaftæði sem 3000 punta letri á miðja forsíðuna hjá sér! En nei.. það má ekki… ekki píp um það að Fréttablaðið skrifi um tónleika ÁÐUR en þeir fara á tónleikana.

Re: MMS

í Farsímar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Á ogvodafone.is??? Síminn hefur auðvitað engan áhuga á að senda rassgat í OGV :p

Re: pæling

í Farsímar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú verður að fá send MMS settings í símann þinn frá Símanum /Vodafone eða hvar þú ert með þjónustu.

Re: Varðandi rakaskemmdir á farsímum.

í Farsímar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
er rakaskemmdur sími alveg ónothæfur? Já, rakaskemmdur sími er í langfestum tilfellum ónotæfur. Það eru til tilvik um annað en þau eru mjög fá, innan við 5% og gengu þá símarnir aldrei legngur en í hálft ár eða svo.Ég fór með símann minn í viðgerð út af því að það heyrðist oft svona ömurlegt hljóð í honum þegar maður talaði í hann svo ég fór með hann upp í símann að láta kíkja á hann. Þá var mér sagt að þetta væru rakaskemmdir.Rakaskemmdir er hægt að sjá greinilega alveg eins og sagt var að...

Re: Rafspenna

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er farið að verða frekar óljóst. Best fyrir þig er að annaðhvort sýna nánar um hvernig tæki þú er að tala um eða bara spyrja í búðinni sem þú kaupir í. Í dag eru til spennugjafar í fjölmörgum tækjum sem þola bæði 110V og 220V. Þá þarf bara að skipta um kló. Til dæmis eru allar fartölvur með slíka spennugjafa. Ef um er að ræða bíltæki þá skiptir þetta engu máli.

Re: .m4a / .mp3

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Grín, það er frekar lítill munur á þessu almennt held ég. Sumir nefna að máli skipti í hað eigi að nota formatið en hver er munurinn á audio og audio?? HÉR er einhver annar að spyrja um það sama og þú.

Re: .m4a / .mp3

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
m4a - mp3 = wma :p

Re: áramótasupið

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
öööö… sama tíma og í fyrra :p

Re: Flugeldasýning á gamlársdag??

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Byrjar yfirleitt klukkan 20:00 og er oftast skotið frá Arnarneshæðinni eða Breiðablikssvæðinu í Kópavogsdal.

Re: veggfóður

í Farsímar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Lestu ekki yfir áður en þú póstar? Anyways þá er atriði nr eitt er hvaða tegund af síma þú átt.

Re: Stolinn gítar, HJÁLP!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Engin spurning að ég mun láta vita ef ég sé hann.

Re: Flugeldasýning á gamlársdag??

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er flugeldasýning skátanna í Kópavogi

Re: Áramótaskaupið

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Skaupið hefur aldrei verið endursýnt. Besta leiðin til að eiga skaupið er að taka það einfaldlega upp. Tilstand og ekki tilstand.. hvað er svona mikið vesen í því að setja spólu/ disk í tækið og ýta a REC ???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok