Ég á AIWA XD-DV370 og fékk hann í Radíóbæ. Þessi spilari var mjög ódýr miðað við fítusana í honum (29.999kr). Hann er gefinn upp fyrir alla diskana sem þú nefndir (veit samt ekki um JPEG). Hann hefur spilað öll kerfi sem ég hef reynt (R1, R2 og R3) án nokkura vandræða og hann fer létt með RCE kódaða diska, CD, CD-R og CD-RW. Ég gáði á fjarstýringuna mína og þar er takki merktur SURROUND (vá, ég vissi það ekki!!). Minn AIWA er með Scart útgangi, S-video útgangi og optical útgangi. Þeir hjá...