Það er reglulega kvikmyndagagnrýni á rás 2, mjög vönduð og óháð umfjöllun. Á öðrum rásum er ekki hægt að treysta því að gagnrýni/umfjöllun sé marktæk vegna þess að oft eru útvarps og sjónvarpsstöðvar að auglýsa sig með myndinni. Gott dæmi er að Radió X auglýsir sig með myndinni Swimfan (sem allir hafa sagt við mig að sé mannskemmandi að horfa á). Svo auglýsir Popp Tíví sig með myndinni Master of disguise (önnur della) og líka myndinni Ghost Ship sem ég ætla ekki að sjá. Ég sá bæði House on...