skór valda bakverkjum, ónýtum hnjám og skekkju. Þegar þú gengur í skóm þá lendiru meira á hælnum en þú ættir að gera og þá getur allt að 3x líkamsþunginn flust upp fótlegginn og upp í bakið. Álagsmeiðsli í íþróttum hafa aukist margfalt síðan nútíma hlaupaskórinn var fundinn upp í kringum 1980. Og 140 mílu hlaupið sem að skilaboði aþenubúa hljóp frá marathon til spörtu á 2 dögum (nokkuð sem er talið þvílíkt afrek af mörgum hlaupurum nútímans) hefði ekki verið talið neitt sérstakt meðal...