ekki um miðjann dag nei. í okkar nútímasamfélagi tel ég að hollast sé að sofa 7,5 til 9 tíma á nóttunni og vaka svo allann daginn. Það er hinsvegar allmennt minstur hjá hunter-gatherer hópum að taka kannski nokkra 1-2 tíma lúra á nóttunni og vaka þess á milli (standa upp og drekka, míga, éta afganginn af bráðini o.s.fr.), og síðan eiga þeir það til að vera eins latir og þeir geta verið á daginn (nema þegar þeir eru (eða ætti ég kannski að segja voru) á veiðum, eða að safna)