Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ár

í Tilveran fyrir 13 árum, 10 mánuðum
það er gaman að segja frá því að ég náði 66,6666… % af takmörkum mínum þetta gamlárskvöld

Re: brún ánægja

í Tilveran fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Veit um fullt af betri leikurum en hann, og hann er mjög one-sided náungi virðist vera, alltaf sama kaldhæðnin og attitude í honum (sem ég fýla reyndar). ég er bara með smá man-crush í honum því ég væri alveg til í að líta út eins og hann var í t.d. blade

Re: Skaupið

í Tilveran fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Skil ekki hvað allir eru að væla. Mínum fannst þetta alveg hrikalega skemmtilegt skaup, sérstaklega þegar gaurinn úr framsókn sagði að hann væri ekki feitur. en gellan þanna whatshername sem söng lagið í endann á ekki að rappa. Hún er fokkíng góð söngkona en á bara að láta rappið vera.

Re: Markmið á nýju ári?

í Heilsa fyrir 13 árum, 10 mánuðum
140 beygja, amk 160 deadlift, 90 bekkur… engin suddaleg markmið (þetta myndi þýða 40kg bætingu í beygju og dedd, og 25 kg bætingu í bekk)…. veit ekki hvort ég á að vera að stefna mikið hærra. einnig, >10% bf og geta hlaupið eins og motherfucker (hratt, kannski ekki endilega langt þó ég vilji nú geta outrunnað flesta…)

Re: grennast? :'/

í Heilsa fyrir 13 árum, 10 mánuðum
hahahaha þú ert skondinn náungi :,) Stress framkallar cortisol sem getur haft neikvæð áhrif á testosterone framleiðslu líkamans (ef ég man rétt), sem að getur haft neikvæð áhrif á líkamlega frammistöðu þína og já, leitt til þess að þú bætir á þig… Þú getur samt ekkert orðið sterkur/fljótur/grannur/í góðu formi bara með því að hugsa hvað þú vilt það mikið. Þú ferð bara úr því að vera feitur og í lélegu formi í það að vera grannur í lélegu formi (ef þú léttist eitthvað yfir höfuð) also, troll

Re: grennast? :'/

í Heilsa fyrir 13 árum, 11 mánuðum
BAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA -þú þarft að þjálfa þig, mögulega lyfta og byggja upp vöðvamassa -þú þarft að borða færri hitaeiningar en þú brennir (kannski smá vesen þar sem það stangast á við skilyrðin sem venjulegt fólk þarf að uppfylla til að ná sér í vöðvamassa). Hugarfar hefur ekkert með þetta að gera, nema að hugarfarið sé “ég ætla að æfa eins og skepna og borða eins og skepna”

Re: brún ánægja

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ekki málið litla krútt. Njóttu!

Re: brún ánægja

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
1.matur 2.kynlíf 3.lyftingar 4.tónlist 5.ryan reynolds 6.heita pólska gellan 7.heita rauðhærða gellan 8.litla krúttlega gellan 9.Stríðsmyndir 10.Að leika mér að öðru fólki

Re: Uppáhalds aðferð

í Rómantík fyrir 13 árum, 11 mánuðum
já ætli þetta sé ekki attitudið sem maður ætti að reyna að temja sér. Að geta gert hvað sem er bara svona af því þig langar það án þess að óttast eitt né neitt.

Re: Rúv

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ef þú vilt vara þjóðina við einhverju þá seturu það bara á facebook eða twitter og þá vita allir af því innan 15 mínútna.

Re: Uppáhalds aðferð

í Rómantík fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Finnst þér það samt ekki soldið svona “random” leið til að bjóða manneskju sem þér líkar við að hitta þig? Hvernig myndir þú t.d. bregðast við ef þú fengir einhvað svona frá manneskju sem þú hefur bara alls engann áhuga á kynferðislega.

Re: Uppáhalds aðferð

í Rómantík fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ótti við höfnun, lélegt sjálfsálit… þetta venjulega. ég er bestur þegar boltinn er farinn að rúlla og maður veit það fyrir víst að hin manneskjan hefur áhuga.

Re: Uppáhalds aðferð

í Rómantík fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já sammála, þó ég lendi alltaf í bölvuðu veseni með það að fá stelpuna til að hitta mig svona fyrst, kem mér aldrei í það.

Re: NEEEEEEEEEEEEEEEIIII

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já fokk maður ég var akkurat í miðju hözzli

Re: Aldur?

í Djammið fyrir 13 árum, 11 mánuðum
7

Re: Internet Explorer.

í Húmor fyrir 13 árum, 11 mánuðum
THANK YOU! búinn að vera að pæla í þessu með lýsingarorðin í fleiri mánuði.

Re: Ofurmenni

í Heimspeki fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ég er auðvitað ekki að meina það að hann sé nákvæmlega 183 sentimetrar, 90000 grömm og með nákvæmlega 180 í greindarvísitölu. Bara að benda á að sagan hefur sýnt okkur það að þessi líkamsbygging virðist vera skilvirkari til árangurs heldur en það að vera 140 sentimetrar og þykkir eins og grjót. Svo er auðvitað betra að vera með hærri greindarvísitölu, þó svo að maður þekki helling af gáfuðum hálfvitum

Re: Velferðarkerfi

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Sem að á endanum skilar sér í því að gáfaða fólkið sem hefur vit á því að höfða til þess hvað heimska fólkið vill endar á toppnum er það ekki…

Re: Velferðarkerfi

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
heimska fólkið deyr…. bara basic.

Re: Ofurmenni

í Heimspeki fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég var nú bara að tala um líkamlegu hliðina….. auðvitað er hinn fullkomni maður með 180 IQ og getur skrifað með báðum líka.

Re: Ofurmenni

í Heimspeki fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Meinarðu ofurmenni eins og superman eða bara mann sem að er betri en annað fólk? Hinn fullkomni maður er svona 180cm, 90 kíló með 10% fituprósentu… alvöru íþróttamaðu

Re: hist/hitst?

í Tungumál fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Verzlunarskólinn…. það er ekkert ts eða ds í verslun.

Re: Krít.

í Heilsa fyrir 13 árum, 11 mánuðum
þakka þér massadúllan mín

Re: Tools of the trade

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Tools of the trade: verkfæri iðnarinnar. ef þú ert smiður þá er hamar og sög þín “tools of the trade” o.s.fr.

Re: Þynging.

í Heilsa fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Þú hefur ekki leyfi til að segja að þú eigir erfitt með að þyngjast þegar þú borðar ekki kjöt… borðaðu kjöt faggi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok