Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Annatíminn? (20 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Hvaða tíma dags mynduð þið halda að væri mest að gera í líkamsræktarstöðvum íslands. ég myndi halda að það væri fyrst á milli 6-8 á morgnanna og svo 4-6 á daginn? Hvenær haldiði að það séu yfirleitt fæstir, það er svo yndislegt að lyfta þegar það er enginn nálægur nema þú og kannski félagi þinn.

útlit karlmanna (21 álit)

í Rómantík fyrir 13 árum, 10 mánuðum
hversu miklu máli finnst ykkur dömunum útlit karlmanna skipta? Þá er ég ekki að tala um hvort þeir eru snyrtilegir eða ógeðslegir heldur hvort þeir séu brad pitt looking eða ekki.

Hlaup á kvöldin (11 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 10 mánuðum
spurning til viskubrunnanna minna. Er nokkuð eitthvað sem mælir á móti því að fara út að hlaupa að kvöldi til, sama hvort þú ert að taka spretti eða skokk?

Uppáhalds aðferð (20 álit)

í Rómantík fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Hver er ykkar uppáhalds leið til þess að bjóða stelpu einhvert. Eruð þið mikið fyrir að skipuleggja “deit” eða finnst ykkur þæginlegra að koma með eitthvað meira í líkingu við “hei kíkja til mín í kvöld?”. Deilið nú elsku krúttin mín.

Krít. (7 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég er í smá vandræðum með grip og var að pæla hvort þið gætuð nokkuð sagt mér hvar ég get reddað mér svoleiðis

serrano burrito (9 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
hvað kostar kjúklinga burrito á serrano?

IMHO (18 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum
I've seen it a few times around here and felt the need to say something. 1. Men are not humble. 2. Men don't have opinions. We have facts and as far as we care our word is law. 3. Men are never proven wrong… they just become more right upon hearing new facts. So knock it off. That is all. sá þetta á annarri síðu og fannst þetta áhugavert. hvað finnst ykkur?

Þessi eina (23 álit)

í Rómantík fyrir 14 árum, 1 mánuði
sem að virðist ekki ætla að hverfa úr hausunum á manni, jafnvel þótt maður viti að það sé ekki séns að það gerist neitt á milli okkar. Hún vill bara vera vinir og ég var búinn að lofa henni það að hætta ekki að tala við hana. Hvernig á maður eiginlega að díla við svona. reyna að einbeita sér að einhverjum öðrum stelpum eða…?

40's hár (3 álit)

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ef maður ætlar að fá hárið svona einsog þeir voru með það í gamla daga (hugsið leonardo dicarprio í the acviator) er olía þá eina lausnin? Ef maður notar venjulegt gel þá verður hárið svo hart (og lítur líka þannig út) hverju mælið þið með (helst sem fæst á íslandi).

Þessi þarna geimfarabíómynd (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
ég er að leita að mynd, en ég man ekki hvað hún heitir. Jude law eða evan mcgreggor leika í henni (eða báðir). Hún fjallar um samfélag í framtíðinni þar sem að það er hægt að gera börnin sín fullkomin áður en þau fæðast. Svo er einn gaur sem að er með einhvern meðfæddann hjartagalla, en honum langar að verða geimfari þannig að hann fær að þykjast vera annar gaur (jude law held ég) sem að er í alvörunni í hjólastól… hringir þetta einhverjum bjöllum hjá ykkur.

Morgunmaginn (26 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hvernig get ég komið í veg fyrir það að fá ógleði og magakrampa þegar ég er að hlaupa á morgnanna?

droppa gítar (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
ef ég ætlaði að droppa öllum strengjunum á rafmagnsgítarnum mínum niður um heiltón, væri þá ekki gott að fá sér þykkari strengi? e-ð annað sem ég þyrfti að hafa í huga.

Líkamsræktarstöðvar (5 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hvaða líkamsræktarstöðvar í grennd við Hafnarfjörð eru með góðar græjur fyrir “barbell training” (bekk fyrir bekkpressu, squat rack o.s.fr.)?

leita að hljóðfæri. (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Sá þetta í búðinni á sólheimum. Þeta var svona gítar-ish hljóðfæri, trékassi með gati efst og svo 4 strengir strengdir yfir það. Getur einhver sagt mér hvað þetta heitir og hvernig stilling er á svona dæmi?

byrja að teikna (7 álit)

í Myndlist fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hvað mynduð þið segja að væri best að huga að ef maður vill byrja að æfa sig að teikna (ekkert flókið, bara svona blýantsteikningar af hinu og þessu). ég er búinn að vera að skoða þetta pínu og það sem veldur mér mestum hausverk eru skyggingar. Alveg sama hvað ég geri þá er nánast ómögulegt að skyggja myndir þannig að þær lýti sæmilega vel út.

sálfræðingur (3 álit)

í Heilsa fyrir 14 árum, 5 mánuðum
vitiði um góða sálfræðinga hérna á höfuðborgarsvæðinu sem að maður getur fengið tíma hjá?

Bring it on! (96 álit)

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Nú er maður búinn að vera í soldið hörðum stjórnmálapælingum undanfarið, og er búinn að skilgreina mig sem hægrisinnaðann frjálshyggjumann. En ég vil fá að heyra frá ykkur miðju og vinstrisinnaða fólkinu sem að trúir á stærri ríkisstjórn og meiri afskipti. Hvaða rök getið þið komið með? Let's get ready to ruuumblleeeeeee

Ron Paul (40 álit)

í Deiglan fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Er Bandarískur þingmaður Frá Texas og að mínu mati mesti snillingur í bandarískum stjórnmálum í dag. Meðal þess sem að hann vill gera (En getur ekki, bæði af því að hann er í minnihluta og af því að hann er fkn gamall) er: 1)koma með bandaríska herinn heim. For realz. Hann segir að stjórnarskrá bandaríkjanna taki það skýrt fram að herinn eigi aðeins að vera til að vernda bandaríkin (og “fyrirbyggjandi” aðgerðir í mið-austurlöndum teljast ekki með) 2) hann vill lækka tekjuskatt á...

reypi. (5 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvar fær maður gott bómullar eða polyester reypi (band) til að gera net með? e-ð þægilegt í hengirúmið mitt. vitiði um einhvern stað sem selur band? Bætt við 24. maí 2010 - 16:50 og það er víst reipi en ekki reypi. Sorrí.

Stjórnmál (12 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ein spurning fyrir ykkur hugara. Hvað mynduð þið halda að væri besta leiðin til að byrja að taka virkann þátt í stjórnmálum. Best myndi ég halda að væri að byrja á að vinna störf fyrir flokkinn þinn í því sveitarfélagi sem þú ert í. Mæta á alla fundi og samkomur sem þú getur, öðlast smá reputation. Og so kannski á endanum fara í framboð í því sveitarfélagi sem þú ert í.

Fyrir tyggigúmmí. (68 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég er fokkin pirraður á því að 90% af okkar hegðun á sér engar skýringar aðrar en “það gera þetta allir”. Það er hægt að nefna endalaus dæmi, einsog skófatnaður, sjampó o.s.fr FOKK!!! ég er alvarlega að íhuga það að gerast and-félagslegur anarkisti með meiru.

trúfélög. (68 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
ein einföld spurning, vona að hún verði ekki tekin út. Er hægt að vera skráður í 2 trúfélög. (einsog t.d. ásatrúarklúbbinn :P og fríkirkjuna) og í hvaða trúfélagi eruð þið (ef ekki þjóðkirkjunni bara).

wall-e og ein önnur (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
ég var að horfa á Wall-e og er að pæla í hvaða bíómynd þetta er sem wall-e er alltaf að horfa á. og svo er ég líka að leita af mynd. teiknimynd, en ég held það sé líka til leikin mynd um sama efni. hún var semsagt þannig að mannfólk var úti í geimnum að berjast við einhverjar verur sem voru úr hreinni orku, jörðin var í fokki og það eina sem gat lagað hana var að finna e-ð geimskip. Man einhver hvað hún heitir?

para svona pæling. (12 álit)

í Hundar fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvaða hundategund/blanda haldið þið að væri líklegust til að ná árangri í aðstæðum þar sem þeir væru einir með “húsbóndanum” úti í óbyggðum og þyrftu að hjálpa til að veiða. Ef þú mættir taka með þér kannski 4-6 hunda út í óbyggðir og þeir þyrftu að hjálpa þér að ná bráð, einsog hreindýrum og svoleiðis, hvaða undategund myndiru velja. Þeir þurfa væntanlega að vera bæði fljótir og sterkir að eðlisfari, ekki það erfiðir að þú getir ekki stjórnað þeim, nógu og árásargjarnir til að ná að klára...

Skólahreysti. (14 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég var á skólahreysti :D minn skóli var ekki að keppa, ég veit eiginlega ekki af hverju við vorum þarna. En ég fékk að taka þátt í hópknúsi með fólki úr sigurskólanum. Og ég sá gellu með fallegasta rass í heimi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok