mér vantar hjálp. ég hef ákveðið að fá mér tattú. aðeins 1, annað hvort á öxl eða bak (eða því svæði, segjum frá öxl að öxl, allt bakið þar er option). ég er hinsvegar ekki búinn að ákveða hönnunina. ég er ekki að fara að fá mér það nærri því strax, ætla að leifa hugmyndum að meltast aðeins, en það sem ég væri til í er að ef að þið gætuð bent mér á einhverjar hugmyndir, eitthvað sem ég get notað sem byrjunarpunkt. ég hef ákveðið að þemað í tattúinu mínu á að vera ásatrú, tolkien (mikill...