Góð grein, en ég verð að vera ósammála með Rene Russo, alla vega í LW3 (var óhress með hana í Ransom og LW4). Hún var fín í þeirri mynd, sérstaklega atriðið á bílaverkstæðinu þegar hún lemur 3 gaura ein á meðan Riggs og Murtaugh horfa á, og svo þegar hún og Riggs eru að bera saman örin (kannski handritinu að þakka). Lethal Weapon myndirnar set ég í þessa röð: LW1 (Gary Busey rúlar) LW3 (Slappur bófi en hundurinn er kúl) LW2 (Hvað var Patsy Kensit að giftast Gallagher fíflinu?) LW4 (Jet Li og...