Nei, reyndar ekki þar sem myndin er byggð á bókinni en á ekki að vera háð henni. Þetta er ekki kennslumyndband þar sem ég þarf að lesa heima áður en ég mæti í tíma. Kvikmynd er ætlað að vera heilsteypt verk sem á að skýra sig sjálft en ekki reyða sig á að áhorfandinn hafi lesið bókina. Það sakar ekki að hafa lesið hana, og hjálpar manni eflaust að lesa milli línanna eins og með sjómanninn/lækninn, en á ekki að vera skilyrði. Þannig að þetta er ekkert svar við svona nitpicking.