hérna ætla ég að fjalla um alla helstu dreka í Middle-earth. öll nöfn verða á ensku. Glaurung Glaurung var firstur dreka að koma úr Angband árið 256 á firstu öld. Hann var aðeins Hálf vaxinn, þetta leyfði herum Fingon að hrekja hann burt. Glaurung kom næst fram í Dagor Bragorlach með Balroga og Orca í eftir för,og aftur í Nirnaeth Arnoediad, Með Balrogum og úlfum. Í Nirnaeth Arnoediad var hann særður af Dwerga höfðingjanum Azghál, og hraktur burt til Angband. Síðar leiddi hann árasina á...