Ghân-buri-Ghân var leiðtogi Druedain-ana á meðan War of The Ring stóð. Ghân-buri-Ghân Bjó í Druadan Skógi sem var í Gondor. Fólkið hans voru leifar af kynþátti manna sem kölluðu sig Drughu. Álfar kölluðu þá Drúedain en Rohirrim-arnir kölluðu þá Woses, en á sínu máli Róg. Eins og hanns fólk var hann breiður, með gróft andlit og dökk augu. Hann var með Djúpa rödd og gat talað almennt mál og sitt egið tungumál. á 13. mars, árið 3019, Hitti Ghân-buri-Ghân, Theoden Konung Rohans í Druadan skógi....