Ég bý í sama bænum, og er náskyldur honum. Ég kom oft í heimsókn til hans og sat í rúminu hjá honum og fylgdist með á meðan hann spilaði í CS 1.6. Ég er búinn að þekkja hann frá því ég var 5 ára. Ég heilsaði honum í seinustu viku. Ég hafði ekki séð hann frá því. Hann var einn af mínum bestu frændum og ég gleymi honum aldrei. Hvíldu í friði vinur. :'(