Þessi þáttur lét manni hlakka til næsta þáttar. Ég hef ekki fundið þann fíling síðan í fyrstu þáttaröð. En frá því horfði á fyrsta þáttinn í tellanum þá hef ég verið hardcore Lost-fan. En ég verð bara að segja að önnur serían var eitt stórt spurningarmerki.