Segðu þetta við hundrað þúsund - milljón manns sem logga sig inn á Xbox live daglega til að spila Halo leikina. Ég á nú gott safn af FPS-leikjum Í PS2 sem spilast alveg frábærlega.
Myndi nú ekki telja Armageddon til skylduáhorfs þó svo að hún sé Hollywood blockbuster hit. Allavega sá ég ekki hvað var svona ógeðslega gott við hana. :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..