Þótt þessi grein sé þriggja ára gömul varð ég bara að létta á mér og segja um hvað mér finnst. Ég var að rekast á þennan leik í gær. Orð þín eru sönn. Þetta er einn af albestu leikjum sem ég hef prófað. Sagan, spilunin, elementin og sérstaklega tónlistin gera þennan leik að vel slípuðum gimsteini. Ég er búin að spila hann án pásu í marga tíma og ég held ég sé orðinn hálfnaður eða svo :P Já, það er satt að endakallarnir koma með smá challenge en það er alltaf einhver strategía sem þú getur...