Wayne Rooney verður ekki nýr Owen, hann verður ekki heldur nýr Shearer, heldur verður hann einfaldlega nýr og gamall Rooney. Hann er ekki líkur neinum leikmanni sem áður hefur komið fram og raunar hefur hver og einn einasti sinn stíl. Hann hefur samt margt sem að aðrir mjög góðir “strikerar” hafa (reyndar allt saman held ég), hann hefur vit fyrir spili, getur skorað mörk á eigin spýtur (a la Arsenal, a la Leeds Utd.) Hann hefur hraða, styrk og hraðaaukningu (snöggur) en umfram allt er það...