Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Og nú hvartar Saddam sáran yfir að óbreyttir borgarar séu að láta lífið. Alltí einu er honum umhugað um óbreytta borgara. Borgara sem eiga alveg örugglega einhverja ættingja sem Saddam hefur annaðhvort látið limlesta eða drepa…. borgara sem að myndu frekar láta drepa sig heldur en að lifa við Saddam áfram. Borgara sem að Saddam myndi drepa sér til skemmtunar ef hann fengi aðlifa áfram….. Saddam hefur enga samvisku.

Re: af gefnu tilefni - vegna ,,bandaríkjahaturs

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
OK Ukulele, þú hatar ekki bandaríkin. En annars fín grein hjá þér, takk. Dixie ps. mér er hugsað til þess semþú sagir um Kína og datt í hug…. Hvernig ætli viðbrögð þeirra hefðu verið ef að það hefði verið ráðist á þá ellefta september 2001 en ekki USA?

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er spilað á nokkrum borðum í Helvíti, þetta var bara eitt þeirra minn kæri thortho. Og það var alls ekki ætlunin að uppnefna þig (því tókst þú þessu þannig?)og reyndar skil ég alls ekki hvernig það að kalla þig heimspeking er uppnefni? kær kveðja, Dixie

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ein einföld spurning fyrir heimspekinginn thortho. Af hverju héldu ekki þeir félagar Stalín og Hitler áfram að drepa sínar milljónir? Og af hverju héldu þeir ekki áfram í stríðsleik sín á milli? Fjármokstur vesturlanda í hernað átti sinn þátt í að fella Sovétríkin (ég þekki vel mun á Rússlandi og Sovét) segir heimspekingurinn thortho. Stalín var sennilega búinn að drepa alla bestu “verkfræðingana” sína og besta fólkið í sínu landi og sömuleiðis Hitler þess vegna (ein aðalástæðan) biðu þeir...

Re: stríð gegn hyðjuverkum?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
thortho, þetta var viljandi heimskulega spurt og viljandi illa orðað einfaldlega vegna þess að ég var að reyna að benda á það að ein svona spurning hefur verið troðið framan i fólk að undanförnu sem tjáir sig um ástandið þessa daga. Ég er að reyna að benda á að þetta er ekki svo einfalt eins og að spyrja alla hvort þeir séu með eða á móti stríði. Sennilega eru allflestir ef ekki allir á móti stríði og frekar auðvelt að rökstyðja það.

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Guð minn góður, þú ert alveg blindur, “Lituð af hatri útí Bandaríkin og bandaríkjamenn.” -Hann endurtók margoft að hann bæri ekki hatur gegn BNA. —————————————— Jæja það var greinilega einn sem að las það sem ég skrifaði, og ég sem hélt að enginn myndi lesa það. Það var aldrei tiltekið í grein Ukulele að hann bæri hlýjan hug til Bandaríkjamanna hann greinilega hatar þá. Hann tók það aldrei fram að hann hataði þá ekki (þó að hann hafi sagt þér það þegar hann bað þig um að skrifa þessa grein...

Re: SÁ SEM EKKI ANDMÆLIR MORÐI ER SAMSEKUR UM MORÐ

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ömurleg grein. Lituð af hatri útí Bandaríkin og bandaríkjamenn. Af hverju þurfa hlutirnir alltaf að vera svona flóknir? Af hverju þarf alltaf að vera eitthvað plott í gangi? Getur ekki verið að þeir sem stjórna hjá okkur hafi rétt fyrir sér og þeir og þeirra vilji sé virkilega að bjarga fólki frekar heldur en að drepa fólk? i.e. góðir kalla en ekki vondir eins og þú segir. Þú talar um hergagna framleiðslu í heiminum í byrjun greinar þinnar. Þar er spurt hvaða ríki framleiðir helming hergagna...

Re: Til Elías Davíðssonar

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
SlimShady, með eða á móti Saddam? með eða á mót Kúrdum sem að hann gerði tilraunir á? með eða á móti stríði? með eða á móti Bush? með eða á móti Bin Laden? Auðvitað eru þetta einfaldanir eða finnst þér það ekki? Þú segist vera 12 og því kem ég með spurningar sem að hæfa þínum aldri. Ekkert illa meint en það á alls ekki að gera lítið úr þessu með því að spyrja með eða á móti stríði! Endilega svaraðu þessum spurningum mínum SlimShady….. kær kveðja, Dixie

Re: stríð gegn hyðjuverkum?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þessi hótun heitrúaðra hefur ekkert að sejga, marklaus. Einfaldlega vegna þess að við höfum þurft að búa við þetta svo lengi. Engin auka ógn. Hvort eru þið með eða á móti Saddam Hussein? já eða nei Hvort eruð þið með eða á móti stríði já eða nei Mikil einföldun en endilega svarið þið þessu og hafið í huga að þetta eru tvær aðskildar spurningar. Dixie

Re: stríð gegn hyðjuverkum?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Thank the Yank (þetta verður ekki þýtt af augljósum ástæðum) Þegar hann var kosinn, hafði forseti Bandaríkjanna alls engan áhuga á einhverri utanríkis íhlutun. Fjórar flugvélar brutu þá stefnu hans í þúsund mola og gáfu honum góða ástæðu til að ráðast á og koma stjórn Saddams frá völdum, skrifar David Aaronovich

Re: stríð gegn hyðjuverkum?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Thank the Yank When he was elected, the US president had no interest in global intervention. Four planes smashed that policy to smithereens and made the moral case for war to bring down the Iraqi dictatorship, writes David Aaronovitch

Re: Hver er maðurinn?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já og það var sagt á frönsku var það ekki? Þetta var líka smá innskot………..

Re: Endurkoma Guðna Bergs

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Frábært hjá Atla að velja hann Guðna OKKAR í hópinn á ný…….. Velkominn Guðni………. Dixie

Re: Hugi dreginn niður af fólki með minnimáttarkennd

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
gott hjá þér Marley…… Fólkið sem segir USSSSS í bókasafninu hefur mesta hávann…….. kær kveðja, Dixie

Re: Finnan til Liverpool?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ekki gleyma Diouf á 10 millur…..

Re: JIHAD !

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
En ef þú værir foreldri og yngri sonur þinn er heima að læra að verra prestur á sama tíma og eldri sonur þinn væri að sprengja sjálfan sig og 15 önnur börn 4 Palestínsk og 11 Ísraelsk börn, hvorum þeirra værir þú stoltari af? Og daginn eftir færir þú í bankann og tækir út þá peninga sem að Saddam Hussei hefði lagt inn á reikning þinn…… Mér finnst ógeðfellt hvernig þú talar eða hefur talað hérna þú ættir að prufa að vera þarna sjálfur. Arabar eru aröbum verstir þeir þykjast allir verað að...

Re: JIHAD !

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hamas lætur börn drepa börn. Hamas drepur ekki börn af því að börnin þeirra voru drepinn heldur drepa þeir börn til þess að valda sem mestum skaða og harmi. Það voru drepnir tveir Palestínuarabar í síðustu sprengjumorðárás, finnst þér það alltí lagi Rebel eins og þér finnst í lagi að drepa Ísraelsk börn? Dixie

Re: Taugaveiklun Davíðs Oddssonar

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvað heldur þú að Össur hefði verið tilbúinn að gera við Bónusfeðga hefði hann ekki getað skýlt sér á bak við eitt lousy ímeil? Hann hefði alveg örugglega hjólað í þá. Hvað er annars að frétta af Össuri það hefur bara ekki heyrst múkk frá honum í langann tíma. Allir fyrrum (eða núverandi) forystumenn samfylkingarinnar þegja og segja sem minnst því að þeir eru allir hræddir við reiði Ingibjargar Gísladóttur. Hún getur sko misst sig lika það hefur Borganessræðan sýnt……. Er Össur fluttur af...

Re: Staðfestar nýjungar í CM4

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Woodgate er kominn til Newcastle…….

Re: Formúlan er byrjuð, VEI, VEI!!!

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já þetta VAR byrjunin. Tímabilið hefst alltaf á fyrstu keppninni sem er byrjunin….. smá jók…. Þetta var frábær keppni og margir gátu unnið Montoya var óheppinn því að í bæði skiptin sem að hann var fremstur þá kom þjónustubíllinn. Og svo var hann heppinn þegar hann keyrði útaf og rétt slapp við vegg með afturhjólið hjá sér. Heppinn að geta haldið áfram. David var vel að sigrinum kominn og var að dóla þetta fyrir atan fremstu menn og greip tækifærið þegar það gafst…… Fínt að sjá að Ferrari...

Re: JIHAD !

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Maður er alltaf að sjá fréttir af því þegar að Hamas-morðingi drepur sjálfan sig og tíu aðra í leiðinni. Sjálfsmorðssprnegjuárás heitir það víst en Ísraelsmenn drápu marga í stðinn…….. Báðir vondir kannski en ég var að velta því fyrir mér um daginn hvernig að myndbirtingar af vettvangi svona atburðar eru. Alltaf eru birtar myndir af drepnum Palestínumönnum og illa leiknum likum þeirra og hins vegar eru aldrei birtar myndir af líkum eða líkamshlutum hinna myrtu fórnarlamba (mest skólabörn...

Re: Finnan til Liverpool?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ha ha ha… þori að eyða peningum. Maðurinn hefur eytt svo miklum peningum í að kaupa miðlungs leikmenn að það er alveg ótrúolegt fyrir jafn mikilhæfan framkvæmdarstjóra og hann er. Kannski að hans tími sé liðinn……….? Hvað ætli Gerard Who-lier (kann ekki að stafa nafnið hans) sé búinn að eyða miklum peningum? kær kveðja, Dixie

Re: Stigatafla frá upphafi, merkilegt!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ágætis grein hjá þér en ég vil taka það fram sem Everton maðurað sennilega eru þetta ein mögrustu ár félagsins. Gaman væri að fá hjá þér töflu síðustu 100 árin eða svo………….? kær kveðja, Dixie

Re: Upphaf bresku Windsorættarinnar.

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Potemkin, hvað ert þú að tala um og gagnrýna ættræktun maður (I presume) sem kemur frá Íslandi og það á dögum Íslendingabókar……………..

Re: Ídí Amín

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þú minntist nú á Tansaníu í setningunní á undann þannig að flestir sem lásu þetta skildu þig. Ég hélt að hann væri dauður ……………
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok